Leiknum við Grindavík flýtt

Við náðum því í gegn við Grindvíkinga að flýta leiknum. Hann átti að vera kl 13:00 en verður kl 11:00.

Þetta þýðir það að við ættum að minsta kosti að ná seinni hálfleik í úrslitaleik HM heima í stofu.

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is