Leikjaplan á Coka Cola mótinu

Nú er komið leikjaplan fyrir Coke Colamótið. Á morgun fimmtudag spilum cið 2x16 mín leiki en á föstudag og laugardag verður spila 2x25 mín leikir.

Gjaldið 6000 á mann.. innifalið er kappleikir, grillveisla á laugardeginum, sund í Akureyrar laug, ball í sjallanum á föstudag og síðan val um annaðhvort keilu eða bíó með popp og drykk.

Leikirnir eru hérna fyrir neðna: Mæting á morgun kl 10:00 í Hamar.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is