Laugardagsæfing og leikur sunnudag

Sæl öll.

Æfingin á laugardaginn næsta 01.11.´14, verður kl.09.45 í Boganum.
Verður þetta seinasta æfingin á þessum tíma. Munu laugardagsæfingar fara á sinn fasta tíma (kl.10.45) eftir þessa helgi.

Á sunudaginn 02.11.´14 verður leikur við Þór í Boganum kl.13.00 til kl.1400, stelpurnar eiga að mæta klukkutíma fyrr (kl.12.00).
Einnig vil ég að stelpurnar meldi sig í leikinn í athugasemdakerfinu, svo ég sjái hverjar koma og hverjar koma ekki.

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is