Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Könnun á áhuga á Rey-cup
30.06.2015
Sæl öll.
Á foreldrafundi í kveld var ákveðið að kanna hvort það sé áhugi að fara á Rey-cup.
Skráið því í athugasemda kerfið hvort ykkar stúlka hefur áhuga eða ekki (on eða off).
Við höfum stuttan tíma til að ákveða okkur því verður lokatími fyrir skráningu fimmtudag kl.20.00.
Kveðja Búi.
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA