Könnun á áhuga á Rey-cup

Sæl öll.

Á foreldrafundi í kveld var ákveðið að kanna hvort það sé áhugi að fara á Rey-cup.

Skráið því í athugasemda kerfið hvort ykkar stúlka hefur áhuga eða ekki (on eða off).

Við höfum stuttan tíma til að ákveða okkur því verður lokatími fyrir skráningu fimmtudag kl.20.00.

Kveðja Búi.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is