Húsavíkur ferð og vorfrí

Sæl öll.

Minni á ferðina til Húsavíkur á morgun 05.05.´15.
Brottför kl.17.00, sem þýðir að það sé mæting tíu mínútum fyrr.
Stelpurnar eiga að taka 1000kr. með sér í bensínpening og einnig eiga þær að nesta sig upp fyrir ferðina.

Á miðvikudaginn 06.05.´15 hefst svo vorfrí og byrja svo æfingar þriðjudaginn 12.05.´15



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is