Fyrirlestur á fimmtudag 25.09.2014

Sæl öll.

Það verður fyrirlestur á morgun fimmtudag 25.09.2014 kl.17.00 K.A.-heimilinu.
Æskilegt er að stelpurnar mæti.
Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur ræðir við stelpurnar um hvernig sé gott að undirbúa sig fyrr leiki og æfngar.
Veður engin æfing á morgun, bara fyrirlesturinn.

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is