Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Frí um helgina og óskilamunir
19.02.2015
Sæl öll.
Það er frí á laugardaginn næsta 21.02.´15.
Á mánudaginn næsta (23. febúrar) verður farið með alla óskilamuni í KA-heimilinu á Rauða Krossinn. Töluvert hefur safnast upp hjá okkur frá því fyrir ári síðan þegar síðasta ferð á Krossinn var farin. Óskilamunirnir verða upp í KA (fram í anddyri) alla vikuna fyrir foreldra að koma og ná í föt og dót sem hefur ekki skilað sér heim.
Kveðja Búi
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA