Foreldrafundur í næstu viku

Það er foreldrafundur þriðjudaginn 1. nóvember kl. 19:30 í KA heimilinu

Farið verður yfir veturinn, leiki og mót sem eru í boði og að sjálfsögðu skipað í hið sívinsæla foreldraráð.

Við vonumst til að sjá sem flesta

Kv.
Peddi og Sandra



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is