Foreldrafundur

Sæl öll.

Það verður foreldrafundur mánudaginn 29.09.2014 kl.20.00 í K.A.-heimilinu.
Rætt verður um verkefni vetursins, fjáraflanir, myndað foreldraráð og margt fleira.

Kveðja Búi.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is