Foreldrafótbolti og Jólafrí

Á morgun er síðasta æfing fyrir jólafrí og ætlum við að halda í þá hefð að bjóða foreldrum að koma og spreyta sig gegn stelpunum. Í fyrra var hörkuleikur sem foreldrar rétt mörðu ef að minnið bregður ekki. Fyrsta æfing á nýju ári er svo laugardaginn 7. janúar kl. 13.

Vonandi sjáum við sem flesta á morgun

Kv.
Peddi og Sandra



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is