Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
FJÁRÖFLUN - SALTFISKUR OG FISKIBOLLUR
18.10.2014
FJÁRÖFLUN - SALTFISKUR OG FISKIBOLLUR
Nú er komið að fjáröflun fyrir þær stelpur sem vilja. Í boði er að selja saltfisk og fiskibollur frá Ektafiski. Um er að ræða 1 kg af frábærum saltifisk á kr 1.700 og 1 kg af meinhollum fiskibollum á kr 1.500. Það þarf að láta vita hvað hver ætlar að taka mikið og best að senda það á bjarnij@internet.is allra síðasta lagi fimmtudaginn 23. október. Stefnt er að afhenda fiskinn í byrjun nóvember. Það þarf að greiða um leið og þær taka fiskinn. Þetta er einstaklingssöfnun og er haldið utan um inneign hverrar fyrir sig.
Nánari upplýsingar veitir Bjarni (Brynja Marín) í síma 6925400.
Bestu kveðjur Foreldraráð
Bestu kveðjur Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA