Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ferð til Húsavíkur
27.04.2015
Sæl, öll.
Það er á planinu að far austur á fimmtudaginn næsta 30.04.´15 til Húsavíkur í heimsókn.
Þar etjum við kappleik við Völsungsstúlkur, gistum og tökum æfingu um morguninn og höldum svo heim til Akureyrar.
Ég vil að stelpurnar skrái sig hér eða á facebooksíðu hópsins í ferðina.
Það er áætlaður lítil kostnaður í þessa ferð.
Meiri upplýsingar um ferðina á morgun.
Einnig vantar einhver eða eihverja til að fara með stelpunum
Kveðja Búi
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA