Ferð til Húsavíkur

Sæl, öll.


Það er á planinu að far austur á fimmtudaginn næsta 30.04.´15 til Húsavíkur í heimsókn.
Þar etjum við kappleik við Völsungsstúlkur, gistum og tökum æfingu um morguninn og höldum svo heim til Akureyrar.
Ég vil að stelpurnar skrái sig hér eða á facebooksíðu hópsins í ferðina.
Það er áætlaður lítil kostnaður í þessa ferð.
Meiri upplýsingar um ferðina á morgun.
Einnig vantar einhver eða eihverja til að fara með stelpunum

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is