Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ferð til Eskifjarðar
23.06.2015
Sæl öll.
Á morgun (miðvikudag 24.06.´15) verður farið í keppnisferð til Eskifjarðar og verða mótherjar okkar Fjarðabyggð.
Mæting er kl.10.00 í KA-heimilinu.
Kostnaður er 6500 kr. og innifalið í því er rútuferðin + ein máltíð.
Þannig að stelpurnar verða að vera vel nestaðar.
Muna eftir brúsum og auðvita takkaskó og legghlífum.
Kveðja Búi
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA