Ferð til Eskifjarðar

Sæl öll.

Á morgun (miðvikudag 24.06.´15) verður farið í keppnisferð til Eskifjarðar og verða mótherjar okkar Fjarðabyggð.

Mæting er kl.10.00 í KA-heimilinu.

Kostnaður er 6500 kr. og innifalið í því er rútuferðin + ein máltíð.
Þannig að stelpurnar verða að vera vel nestaðar.

Muna eftir brúsum og auðvita takkaskó og legghlífum.

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is