Engir leikir á morgun

Leikirnir sem eiga að vera á morgun samkvæmt KSÍ plani er báðum frestað. Völsungur og Tindastóll ná hvorug í lið þar sem yngra árið hjá þeim er í skólaferðalagi. Leikirnir verða í staðinn í júní og kemur nánari dagsetning inn fljótlega. Fyrsti leikur í Íslandsmóti er því 1. júni þar sem bæði liðin okkar spila innbyrðis.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is