Enginn titill

Sæl öll.
Á laugardaginn 7. nóv. ætlum við að hafa gistikvöld fyrir stelpurnar í 4. flokki í KA- heimilinu. Mæting verður kl. 19 og verður þá boðið upp á pizzu og gos, eftir það geta þær skemmt sér þangað til þær fara í háttinn. Kostnaður á stelpu kr. 500. Til að geta gert þetta þurfa tveir foreldrar að standa vaktina. Möguleiki að skipta vaktinn, einhverjir tveir verða frá kl. 19-22 og tveir frá 22- 10 morguninn eftir  

Mæting á morgun 7. nóvember í KA kl. 19

Það sem þær þurfa að hafa með sér:
- Sæng, kodda og lak (við fáum dýnur í KA)
- Náttföt
- Tannbursta og tannkrem
- 500 kr.

Við gerum ekki ráð fyrir að þær sofi mjög lengi og verður smá morgunmatur áður en þær fara heim upp úr kl. 10 ?

Enn vantar foreldra til að gista og vera með Hafdísi mömmu Rósnýjar milli kl. 19 -22, fyrstur til að melda sig vær jobbið :)
Gott ef þið látið vita hvort stelpan ykkar ætlar að gista.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is