Breyttur tími á morgun - Frí á mánudag

Vegna þess að margar stelpur hafa boðað forföll um helgina þá munu þær sem eftir taka æfingu kl. 12 á morgun í Boganum með 5. flokki kvenna. 

Það sömu ástæðum og eining vegna þess að spáin er mjög slæm fyrir mánudaginn þá höfum við ákveðið að gefa frí á mánudaginn. 

Kv. 

Peddi og Sandra



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is