Breyting á brottfaratíma í leikinn á móti Völsung

Sæl öll.

Það er breyttur brottfaratími í leikinn á morgun.

Brottför er kl.15.00 ekki kl.16.00 einsog var áður sagt.

Mér urðu á þau mistök að fara línuvilt í lestri mínum á KSÍ síðunni.

Mæting því kl.14.50

Kveðja Búi línuvillti



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is