Allar æfingar á KA-velli

Sæl öll.

Allar æfingar hér eftir verða á KA-vellinum, fram að næsta vetri.
Fram að sumaræfingatöflu verður æfingatafla sett á sunnudögum um æfingatíma vikurnar.
Þriðjud.: kl.16.00
Miðvikud.: kl.15.00
Fimmtud.: kl.16.00
Föstud: kl.14.30
Laugard.: kl.10.00 (æfingaleikur mæting kl.09.15)

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is