Æfingarvikan

Leikur sem er settur á miðvikudaginn á milli KA1 og KA2 hefur verið færður til fimmtudags og lítur vikan því svona út:

Mánudagur kl. 15 á Ka velli
Þriðjudagur frí
Miðvikudagur kl. 15 á Ka velli
Fimmtudagur leikur kl. 17:40 á KA velli - KA1 - KA2 
Föstudagur æfing á KA velli - tími síðar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is