Ćfingar, skráning suđur, leikir, suđurferđ

Ćfingar í vikunni verđa á venjulegum tíma 10:30 á mán-miđ-fimt-föst

Leikur á móti Stjörnunni A-B á ţriđjudag kl 16:00 og 17:30

Skráning í suđurferđina lýkur a morgun mánudag.

Síđan fékk ég símtal frá Röggu sem sá um matinn á N1 mótinu og vildu hún ađ ţađ kćmist til ykkar ađ hún hefur aldrei haft svona flottan og duglegan hóp í eldhúsinu eins og ţiđ voruđ. Sagđi ađ ţiđ vćruđ alveg frábćrar og stóđuđ ykkur stórkostlega. 

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is