Æfingar og Íslandsmót

Nú er allt að fara í gang, fyrstu leikir í íslandsmótinu verða eftir tæpa viku og verða Breiðablika sem koma í heimsókn næsta laugardag.

Mjög mikilvægt er að fá góða mætingu á æfingar í vikunni þannig að við séu sem best undirbúnar undir komandi leiki

Ég setti inn varaplan á fimmtudag ef það verður verkfall hjá Grunnskólakennurum þá verður æfingin fyrr.

Æfingar verða eins og hér segir:

Mánudagur: kl 15-16 KA völlur
Þriðjudagur: kl 15-16 Boginn
Miðvikudagur: frí
Fimmtudagur: kl 17:30-18:30 eða ef það verður verkfall þá er æfing kl 10:15-11:30 KA völlur
Föstudagur: kl 14:00 fundur + Stutt Æfing KA völlur
Laugardagur: Leikir kl 15:00 og 16:30 KA völlur (nánar síðar)
Sunnudagur: Frí



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is