Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar og Íslandsmót
Nú er allt að fara í gang, fyrstu leikir í íslandsmótinu verða eftir tæpa viku og verða Breiðablika sem koma í heimsókn næsta laugardag.
Mjög mikilvægt er að fá góða mætingu á æfingar í vikunni þannig að við séu sem best undirbúnar undir komandi leiki
Ég setti inn varaplan á fimmtudag ef það verður verkfall hjá Grunnskólakennurum þá verður æfingin fyrr.
Æfingar verða eins og hér segir:
Mánudagur: kl 15-16 KA völlur
Þriðjudagur: kl 15-16 Boginn
Miðvikudagur: frí
Fimmtudagur: kl 17:30-18:30 eða ef það verður verkfall þá er æfing kl 10:15-11:30 KA völlur
Föstudagur: kl 14:00 fundur + Stutt Æfing KA völlur
Laugardagur: Leikir kl 15:00 og 16:30 KA völlur (nánar síðar)
Sunnudagur: Frí
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA