Æfingar, Leikir, Hópar í leiki

Stelpurnar sem eru í fyrri hópnum á þriðjudag þurfa væntanlega að fá að fara fyr úr vinnunni. Þær geta mætt í vinnu á tilsettum tíma og farið með dótið með sér. Mætt síðan í leikinn kl 13:50 á uppí KA.

 

Æfingar eru þessa daga frá 10:30-11.45

Mánudagur

Miðvikudagur

Föstudagur

 

Hópur 1 mæting kl 13:50 uppí KA leikur kl 15:00 vs Valur

Arna K

Eva

Védís

Brynja

Hildur Margrét

Karen María

Katrín Þórhalls

Arna Sól

Halldóra (M)

Magnea (M)

Júlía

Hulda

Eygló

Dagný Svala

 

Hópur 2 mæting kl 15:15 uppí KA leikur kl 16:30

Auður Lea

Kata Jóns

Birta Rós

Sóley

María

Silla

Sandra (M)

Sólbjört

+ 3 af bekknum úr A leiknum

+ 5 stelpur úr 5.fl

Viljum biðja ykkur að huga að þessum leikjum strax þar sem ekki hefur gengið sem skyldi í fyrstu leikjum sumarsins, Við vitum að við getum betur og þarf hugafarið fyrir leik að vera 100%  ef við ætlum okkur að snúa við genginu.

Við þjálfararnir höfum mikla trú á ykkur og viljum að þið gerið það líka.

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is