Æfingar í vikunni

Æfingar verða með öðru sniði þessa vikuna vegna þess að Egill er að byrja að vinna á mánudag 8-16

Mánudagur: kl 16:15

Þriðjudagur: kl 16:15

Miðvikudagur: kl 16:15

Fimmtudagur: Frí

Föstudagur: kl 16:15

Frí laugardag og sunnudag:

Vikuna á eftir æfum við svo kl 17:00-18:00 

leikur á miðvikudag hjá A og B, A vs Þór og B vs Breiðablik 2

Síðasti leikurinn verður svo helgina 30-31.ágúst.

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is