Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar í næstu viku
25.01.2014
Eins og þið vitið þá erum við í undirbúning fyrir suðurferðina sem er 14.-16.febrúar. Nú er komið að erfiðari viku eins og við höfum verið að tala um á síðust æfingum. Vona bara að æfingaaðsókn minki ekki útaf því, höfum allar gott af því að taka vel á því.
Æfingar verðu svona:
þrið: kl 16.45 Boginn
Mið: kl 17:00 KA völlur
Fimt: kl 16.45 Boginn
Föst: kl 15:00 KA heimili styrktaræfing
Laug: Leikir við Dalvík/KF. Fyrri leikurinn kl 11:00 og hinn kl 12:20 Hóparnri verða tilkynntir seinna í vikunni.
kv Egill og Ásgeir
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA