Æfingar í næstu viku

Eins og þið vitið þá erum við í undirbúning fyrir suðurferðina sem er 14.-16.febrúar. Nú er komið að erfiðari viku eins og við höfum verið að tala um á síðust æfingum. Vona bara að æfingaaðsókn minki ekki útaf því, höfum allar gott af því að taka vel á því.

Æfingar verðu svona:

þrið: kl 16.45 Boginn

Mið: kl 17:00 KA völlur

Fimt: kl 16.45 Boginn

Föst: kl 15:00 KA heimili styrktaræfing

Laug: Leikir við Dalvík/KF. Fyrri leikurinn kl 11:00 og hinn kl 12:20 Hóparnri verða tilkynntir seinna í vikunni.

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is