Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ćfingar hefjast aftur 16. september
Ćfingar verđa fyrst um sinn á KA-velli međan veđur leyfir.
Fyrstu ćfingar á nýju tímabili eru miđvikudaginn og föstudaginn kl. 15:00-16:00.
Ţađ verđur frí laugardaginn 19. september vegna leiks KA og Ţórs í 1. deild karla sem fram fer á Ţórsvelli.
Ţjálfarar í vetur verđa Peddi og Sandra María. Peddi (Pétur Heiđar Kristjánsson) hefur ţjálfađ hjá KA síđan síđasta haust en ţar á undan ţjálfađi hann hjá Ţór, Dalvík/Reyni og í Noregi. Til gamans má geta ađ Sandra María var valin í A-landsliđiđ sem keppir seinna í mánuđinum gegn Slóvakíu og Hvíta-Rússlandi.
Vetrartaflan verđur ađ öllum líkindum:
Mánudagar 15:00-16:00 (KA-völlur)
Ţriđjudagar 18:00-19:00 (Boginn ţegar viđ förum ţangađ inn)
Fimmtudagur 18:00-19:00 (Boginn ţegar viđ förum ţangađ inn)
Laugardagur 10:00-11:00 (Boginn ţegar viđ förum ţangađ inn)
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA