Æfingar hefjast á morgun - ekki í dag

Fyrsta æfing á nýju ári er á morgun kl. 15 á KA vellinum. Áður var auglýst að æfingar myndu hefjast í dag en vegna undirbúnings Þórsara fyrir Þrettándagleði sína þá er Boginn lokaður í dag.

Svo á fimmtudaginn byrjar æfingar skv. æfingatöflunni.

Ég minni svo á Stefnumótið sem fer fram 22.-24. janúar. Meira um það síðar

Kv.
Peddi og Sandra



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is