Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingar hefjast á morgun - ekki í dag
05.01.2016
Fyrsta æfing á nýju ári er á morgun kl. 15 á KA vellinum. Áður var auglýst að æfingar myndu hefjast í dag en vegna undirbúnings Þórsara fyrir Þrettándagleði sína þá er Boginn lokaður í dag.
Svo á fimmtudaginn byrjar æfingar skv. æfingatöflunni.
Ég minni svo á Stefnumótið sem fer fram 22.-24. janúar. Meira um það síðar
Kv.
Peddi og Sandra
Leit
Skráning á póstlista
RSS straumur
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA