Æfingar hefjast á miðvikudag

Við byrjum á nýjan leik á miðvikudag. Vonandi að þið hafið flestar hreyft ykkur eitthvað í fríinu og komið ekki riðgaðar til leiks á miðvikudag. Einhverjar eiga örgglega eftir að lesa þetta núna og fara að hreyfa sig í dag eða á morgun sem er bara gott mál.

Eins og sjá má hérna fyrir neðan þá verða æfingar sumardaginnfyrsta.

Æfingar í vikunni:
23.apríl - KA völlur kl 17:00
24.apríl - KA völlur kl 12:00
25.apríl - Styrkur kl 15:00 KA völlur (taka takkaskó með ef völlurinn er laus)

Við reynum eins og við getum að færa okkur alveg út núna strax eftir páska þannig það er um að gera að taka vel eftir á síðunni og á æfingum hvernig planið verður.

kv Egill og Ásgeir



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is