Æfingaplan næstu daga og í sumar

Það er ekki æfing í dag eins ég var búinn að auglýsa á Facebook en í staðinn þá æfum við á sunnudaginn kl. 9 á KA vellinum.

Æfingaplan næstu daga lítur svona út

Sunnudagur 22.05 kl. 9 á KA velli
Mánudagur 23.05 kl. 15 á KA velli
Miðvikudagur 25.05 kl. 15 á KA velli
Fimmtudagur 26.05 kl. 18 í Boganum
Föstudagur kl. 27.05 kl. 15 á KA velli

Æfingar vikuna eftir koma í næstu viku.

Æfingarnar í sumar verða svo kl. 10:30 - 11:45 alla virka daga



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is