Æfingaleikur á laugardaginn

Sæl öll.

Á laugardaginn næst komandi 22.11.´14 verður æfingaleikur við 4.fl.kk. á K.A.Vellinum kl.10.00, mæting í leikinn kl.09.20.

Einnig höfum við ákveðið að mæta 15 mínútum fyrr á þriðjudags, fimmtudags og laugadags æfingar.

Muna að skrá sig í leikinn í athugasemdakerfinu.

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is