Æfing í dag og skráning í næsta leik

Sæl öll.

Æfingin í dag 18.06.´15 er kl.19.00 og eftir æfingu fara stelpurnar í sund.
Muna að taka með sundföt og pening fyrir sundi.
Æfinginn á föstudag er á venjulegug æfingatíma.

Einnig eigið þið að skrá ykkur í næsta leik hér í athugasemdakerfið.
Leikurinn er á miðvikudaginn næsta 24.06.´15 á Eskifyrði við Fjarðabyggða stúlkur.
Lokast fyrir skráningu á sunnudag kl.20.00

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is