Æfing á K.A.-vellinum á laugardag og kaffihlaðborð

Sæl öll.

Æfingin á laugardaginn er á KA-vellinum kl.10.45.

Því miður fellur kaffihlaðborðið niður, það var ekki næg þátttaka.

Síðasta æfing fyrir páskafrí verður þriðjudaginn 31. mars. Fyrsta æfing eftir frí verður síðan þriðjudaginn 7. apríl

Kveðja Búi



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is