4. fl 2003

Tímabilið 2015-2016 munu árgangur 2003 skipar 4. flokk kvenna í knattspyrnu hjá KA. 

Ástæðan afhverju 2002 fara ári of snemma upp um flokk er að samkvæmt iðkendatölum og við samtal þjálfara þá yrðu rúmlega 20 stelpur í báðum flokkum. Það hefði þýtt að við værum með 1,5 keppnislið í hvorum flokki sem hefði verið mjög óheppilegt. Sá fjöldi nægir ekki í tvö lið og hættan er að ef við hefðum sent eitt lið í hvorum flokki að of margar hefðu fengið of lítin spiltíma sem er ekki boðlegt. 

Því ákvað yngriflokkaráð, yfirþjálfari og þjálfarar að þetta væri besta lausnin. Að senda til leiks tvö keppnislið í 3. fl (2000-2002) og eitt keppnislið í 4. fl (2003).

Ef það er eitthvað óljóst þá skal hafa samband við Alla yfirþjálfara yngriflokka (alli@ka.is / 691 6456) eða við Pedda þjálfara (peddi@internet.is / 864 4424).

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is