4-1 sigur - Næsti leikur kl. 19

Glæsilegur 4-1 sigur á Þór2 í dag í frábærum leik. 

Þar sem ÚÍA koma ekki á mótið þá hefur leikjaplanið breyst eitthvað og núna eigum við næsta leik kl. 19 í kvöld á móti Tindastól. Stelpurnar eiga að vera klárar 18:30 í Boganum. 

Vonandi sjáum við sem flesta þá



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is