Vantar á vaktir á Stefnumótinu

Okkur vantar ennþá á eftirtaldar vaktir á Stefnumótinu í Boganum helgina 23-25.jan:

Glerárskóli (eftirlit og þrif) sun.25/1 kl 8-13 1 vakt

Glerárskóli (tiltekt ) sun 25/1 kl 12-16,1vakt

Morgunmatur Glerárskóli sun 25/1 kl 6:30-10, 3 vaktir.


Eru ekki einhverjir foreldrar sem ekki hafa skráð sig nú þegar, tilbúnir að leggja okkur lið ?

Eins og áður hefur komið fram er þetta líka fjáröflun fyrir stelpurnar eða þá foreldra sem skila einni vakt á mótinu.

Kveðja

Foreldraráð 3.fl kvk



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is