Nćsta fjáröflun- Blátt áfram

Sćlar stúlkur og foreldrar.

Nú er komiđ ađ nćstu fjáröflun sem er sala lyklakippuljósa fyrir Blátt áfram. Flestir ćttu ađ ţekkja ţetta, viđ höfum gert ţetta nokkrum sinnum áđur. 

Ţetta er nokkuđ stór fjáröflun og ţurfa foreldrar ađ vera klárir ađ standa vaktir međ stelpunum.
Fjáröflunin mun fara fram miđvikudaginn 29. apríl, fimmtudaginn 30. apríl og laugardaginn 2. maí (frí 1. maí). 
Sölustađir eru Bónus í Naustahverfi, Vínbúđin, Hrísalundur og Glerártorg. 
Vinsamlegast skráiđ ţátttöku á fjésbókarsíđu flokksins eđa hér fyrir neđan fyrir föstudaginn 24. apríl og látiđ einnig vita ef ţiđ hafiđ einhverjar sérstakar óskir varđandi tímasetningar á vöktum. 

Ljósiđ er selt á 2000 kr. og fáum viđ 400 kr. af hverju seldu ljósi.

Blátt áfram er er forvarnarverkefni gegn kynferđislegu ofbeldi á börnum. Nánari upplýsingar má finna á blattafram.is



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is