Upplýsingafundur um Gothia cup

Sælir foreldrar.

Upplýsingafundur um Gothia cup verður haldinn í KA heimilinu mánudaginn 23.febrúar n.k kl 20. Fundurinn er ætlaður foreldrum 3.kvk og 3.kk. 

Vonumst til að sjá sem flesta.

Foreldraráð og þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is