Suðurferð

Brottför frá KA heimilinu á laugardaginn kl. 7:00. Ferðin kostar kr. 12.500.(rukkað á staðnum) Innifalið er rúta, gisting og matur í N1 Borgarnesi á suðurleið (súpa, brauð og salat). Þið þurfið að hafa með ykkur pening fyrir kvöldmat (Saffran eða Skeifan), morgunmat (bakaríið) og KFC eða Subway fyrir heimferð á sunnudeginum. Þetta eru ca 5.000 kr.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is