Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Stefnumót í Boganum 23-25. janúar- vaktir foreldra
Ágćtu iđkendur og foreldrar.
Ţá er komiđ ađ fyrsta fótboltamóti ársins en ţađ er Stefnumót sem haldiđ er í Boganum helgina 23-25.janúar fyrir 3. og 4. flokk kvenna.
Mótsgjald er 4000 kr.
KA sér um skipulag mótsins og skiptist hagnađur milli Yngri flokka ráđs og stelpnanna en foreldrar ţeirra ţurfa ađ standa eina vakt yfir helgina. Hagnađur verđur eyrnamerktur hverri stelpu sem á foreldri sem stendur vakt. Upphćđin rćđst af fjölda liđa/einstaklinga sem taka ţátt í mótinu.
Vaktir eru eftirfarandi:
Glerárskóli,taka til fyrir og eftir gistingu.
Föstudagur 23.jan frá 14-16, 3 vaktir
Sunnudagur 25.jan frá 12-16, 4 vaktir
Vaktir í Glerárskóla:
Taka á móti liđum fös. Kl 16-21,1 vakt.
Eftirlit og ţrif:
Fös. frá kl 20-01, 1 vakt.
Laugardagur
Kl 08-13, 1 vakt
Kl 13-17, 1 vakt
Kl 17-21, 1 vakt
Kl 21-01, 1 vakt
Sunnudagur
Kl 08-13, 1 vakt
Matarvaktir í Glerárskóla:
Morgunverđur
Laugardagur kl 06:30- ca 10, 3 vaktir
Sunnudagur kl 06:30-ca 10, 3 vaktir
Hádegisverđur
Laugardagur kl 10-ca 14, 3 vaktir
Sunnudagur kl 10-ca 14, 3 vaktir
Hvetjum foreldra til ađ skrá sig á eina vakt yfir helgina í athugasemdum hér fyrir neđan eđa á fjésbókarsíđu flokksins. Ef foreldrafjöldi verđur meiri en fjöldi vakta fjölgum viđ á vöktunum.
Endanlegur vaktalisti verđur settur inná á síđurnar í lok nćstu viku.
Foreldraráđ 3.fl.kvk
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA