Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Myndakeppni, Æfingar, Síðasta vika
Ég hef ákveðið að framlengja myndakeppnina um eina viku, væri gaman að fá fleiri myndir.. Hver og ein má senda meira en eina mynd.
Þessi vika er með hefðbundnu sniði. Þriðjudagur: 17:45 Boginn Miðvikudagur: 16:45 KA völlur Fimmtudagur: 16:30 KA völlur Laugardagur: 13:00 KA völlur. (Gæti breyst í leik)
Síðasta vika var mjög fínt. Þar sem allar mættu ekki í báða leikina þá riðlaðist meðaltal vikunnar örlítið en meðal mæting var 76.5 %
Leikirnir sem við spiluðum í vikunni voru vel spilaðir í heildina... Margt mjög gott sem við vorum að gera. Nægt svigrúm til að bæta sig sem er gott á þessum tíma árs.
Við Björk vorum mjög sátt við útkomuna úr einstaklingsfundunum og vonum við að þið hafið verið sáttar með ykkar viðtal. Ef það er eitthvað sem þið gleymduð að segja að spyrja að þá er bara að spyrja okkur fyrir eða eftir æfingar í vikunni.
kv þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA