Mánudagur - leikur

Jói þjálfari Þór/KA var að hafa samband og óska eftir leik á morgun gegn 2. fl. Það verður því ekki styrktaræfing.

Mæting kl. 20:00 og spilað kl. 20.30 í Boganum.
Hópur: Harpa (m), Sara (m), Auður, Dögg, Karen Alfa, Karen Lind, Kristín Helga, Magga Á, Ólöf, Rakel, Saga, Salka, Vaka, Véný, Þórgunnur og Æsa.



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is