Gothia cup-greiða staðfestingargjald fyrir 10.jan

Gleðilegt ár allir og takk fyrir það gamla.

Þá styttist í að við þurfum að borga staðfestingargjaldið fyrir Gothia cup,25 þús kr en það þarf að greiða fyrir 10.janúar n.k.

34 stelpur eru skráðar til leiks.

Staðfestingargjaldið verður dregið beint af söfnunarpeningi hjá iðkendum sem hann eiga nema annars sé óskað en iðkendur sem ekki eiga söfnunarpening leggja 25 þús kr inná reikning flokksins fyrir kl 12 laugardaginn 10.janúar,sjá reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.
Reikningsnúmer yngra ársins er: 0162-05-260317 kennitala: 490101-2330
Reikningsnúmer eldra ársins er: 0162-05-260300 kennitala: 490101-2330
Muna að láta nafn iðkanda koma fram í millifærslunni og senda kvittun á minerva@tpostur.is (eldra ár) og omar@landslag.is (yngra ár).

Ef einhverjar spurningar vakna hafið endilega samband við okkur í foreldraráðinu (Guðrún Una,Minerva, Arna og Ómar) eða þjálfara flokksins.

Gothia cup fer fram í Gautaborg dagana 12-18 júlí ,nánari upplýsingar um mótið má finna hér http://www.gothiacup.se



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is