Foreldrafundur með kvennaráði Þórs/KA

Það verður fundur fyrir foreldra stúlkna í 3. og 4. flokk kvenna hjá KA með kvennaráði Þórs/KA á miðvikudaginn kl. 20:00 í KA-heimilinu.

Þar mun kvennaráðið kynna starf Þórs/KA í 2. flokk og meistaraflokk. Einnig ef það eru einhverjar spurningar varðandi framhaldið hjá stelpunum eftir að þær ljúka 3. fl hjá KA þá er tilvalið að fá svör við þeim á fundinum.

Vonumst til að sjá sem flesta enda skiptir framtíð stelpnanna miklu máli!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is