Foreldrafundur

Það verður foreldrafundur þriðjudaginn 15. september kl. 20:00 í KA-heimilinu.

Efni fundarins er skipulag vetrarins, Egill Ármann fer yfir næsta tímabil og áherslur í þjálfun.

Vonumst til að sjá sem flesta því eins og áður hefur verið sagt skiptir öflugt foreldrastarf miklu máli!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is