Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
fjáröflun fyrir '99 og '00 stelpur
11.09.2014
Ţá styttist i fyrstu fjáröflun 3.flokks (árgangur 1999 og 2000). Um er ađ rćđa sölu á Bláa naglanum sem fram fer 18-21.september á landsvísu. Blái naglinn vinnur ađ forvörnum og rannsóknum á ristilkrabbameini.
Fyrirkomulag verđur međ svipuđu sniđi og Blátt áfram söfnunin ţ.e stelpur/foreldrar standa vaktir á Glerártorgi og viđ ađrar helstu verslanir bćjarins.
Vinsamlegast skráiđ ţátttöku hér fyrir neđan í allra síđasta lagi laugardaginn 13.september og takiđ fram ef ţiđ eruđ međ einhverjar séróskir varđandi vaktir.
Minnum á ađ nćsta sumar fer 3.flokkur kvk í keppnisferđ erlendis svo nú er mál ađ safna.
Nánar má lesa um Bláa naglann á blainaglinn.is
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA