fjáröflun fyrir '99 og '00 stelpur

Ţá styttist i fyrstu fjáröflun 3.flokks (árgangur 1999 og 2000). Um er ađ rćđa sölu á Bláa naglanum sem fram fer 18-21.september á landsvísu. Blái naglinn vinnur ađ forvörnum og rannsóknum á ristilkrabbameini.
Fyrirkomulag verđur međ svipuđu sniđi og Blátt áfram söfnunin ţ.e stelpur/foreldrar standa vaktir á Glerártorgi og viđ ađrar helstu verslanir bćjarins.
Vinsamlegast skráiđ ţátttöku hér fyrir neđan í allra síđasta lagi laugardaginn 13.september og takiđ fram ef ţiđ eruđ međ einhverjar séróskir varđandi vaktir.
Minnum á ađ nćsta sumar fer 3.flokkur kvk í keppnisferđ erlendis svo nú er mál ađ safna.
Nánar má lesa um Bláa naglann á blainaglinn.is



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is