Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflun-dósasöfnun
Nú er komið að næstu fjáröflun sem er dósasöfnun.
Söfnunin fer þannig fram að 2-3 stelpur safna dósum í götum sem þær fá úthlutað. Eitt foreldri er ábyrgt fyrir hverjum hóp. Þegar söfnun er lokið fer hver hópur (foreldri) með dósirnar á móttökustöðina og leggur í kjölfarið samsvarandi upphæð inn á reikning flokksins. Heildarupphæðinni úr allri dósasöfnuninni verður síðan deilt jafnt niður á allar stelpurnar sem taka þátt.
Úthlutun á götum fer fram í Boganum eftir æfingu laugardaginn 16. nóv. og ætlast er til að söfnuninni sé lokið (og lagt hafi verið inn á reikninginn) mánudaginn 25. nóv.
Reikningsnúmer flokksins er: 0162-05-260300, kt: 490101-2330. MUNA að setja nafn stelpnanna í skýringu og senda póst á ingvar@landslag.is.
Vinsamlega skráið þátttöku (2-3 stelpur-1 foreldri) hér í fyrir neðan í athugasemdir eða á FB síðu flokksins.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA