Fjáröflun - Blátt áfram

Sælir foreldrar góðir.

Hér fyrir neðan er vaktaplanið fyrir Blátt áfram ljósasöluna sem fram fer 30. apríl. - 3. maí. Við munum selja ljósin miðvikudaginn 30. apríl, föstudaginn 2. maí og laugardaginn 3. maí. Við fáum 1000 ljós og ætlum við að sjálfsögðu að selja þau öll. Við erum búin að setja stelpurnar niður á vaktir, sjá neðar. Ef einhver tími hentar ekki einhverjum verðið þið að skipta innbyrðis og láta vita (ingvar@landslag.is<mailto:ingvar@landslag.is>) þannig að við getum haldið utan um þetta. Við látum foreldrum eftir að skipta vöktunum á milli sín. Ef foreldrar komast ekki er í lagi að fá staðgengil t.d. systkini á framhaldsskólaaldri, afa eða ömmu. Til þess að stelpurnar fái reiknaðan fullan hlut af sölu verður fullorðinn að fylgja með hverri og einni. Við minnum á mæta tímarlega á staðina, þar verður tekið á móti hópunum og þeim afhent ljós og posar og komið inn í málið. Ljósið er selt á 1500 kr. og fáum við 300 kr. af hverju seldu ljósi. Blátt áfram er er forvarnarverkefni gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum. Nánari upplýsingar má finna á blattafram.is<http://blattafram.is>

Vaktaplan Miðvikudagur 30. apríl:

Glerártorg:
kl.15-17  Auður og Salka + foreldri
kl.17-19 Margrét og Ólöf + foreldri, Berglind og Diljá + foreldri
Hagkaup:
kl.16-19  Æsa og Véný + foreldri

Hrísalundur:
kl.16-19  Dagný og Þórgunnur + foreldri

Nýi Bónus:
kl.16-19  Saga og Kristín + foreldri


Föstudagur 2. maí:
Glerártorg:
kl.15-17  Æsa og Véný + foreldri
kl.17-19  Dagný og Þórgunnur + foreldri, Saga og Kristín + foreldri

Hagkaup:
kl.16-19  Auður og Salka + foreldri

Hrísalundur:
kl.16-19  Margrét og Ólöf + foreldri

Nýi Bónus:
kl.16-19  Berglind og Diljá + foreldri


Laugardagur 3. maí:
Glerártorg:
kl.11-14  Auður og Salka + foreldri
kl.14-17  Æsa og Véný + foreldri, Dagný og Þórgunnur + foreldri

Hagkaup:
kl.13-16  Berglind og Diljá + foreldri

Hrísalundur:
kl.13-16  Saga og Kristín + foreldri

Nýi Bónus:
kl.13-16  Margrét og Ólöf + foreldri


Bestu kveðjur - Fjáröflunarnefndin


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is