Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Fjáröflun
3. flokkur kvenna - fjáröflun - kleinur
Nú er komið að næstu fjáröflun sem er sala á kleinum frá Heimabakstri/Daglegt brauð.
Seldir verða pokar með 13 kleinum á 1000 kr. Stelpurnar fá 500 kr. út úr hverjum poka og er ágóðinn eyrnamerktur hverri og einni.
Miðað er við að hver stelpa selji 20-30 poka.
Vinsamlega skráið þátttöku og fjölda poka hér að neðan í síðasta lagi sunnudaginn 19. okt.
Afhending á kleinunum fer fram í næstu viku, nánar um það síðar.
Greiðslufrestur er veittur í allt að viku frá afhendingu.
Reikningsnúmer flokksins er: 0162-05-260300, kt: 490101-2330. MUNA að setja nafn stelpnanna í skýringu og senda póst á ingvar@landslag.is.
Kveðja
Fjáröflunarnefndin
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA