Dómaranámskeið Þrið 29.apríl

Skyldumæting er fyrir stelpurnar á dómaranámskeið sem fram fer í KA heimilinu þriðjudaginn 29.apríl kl 19.30.

Þær sem fóru á svona námskeið í fyrra þurfa að mæta aftur á þetta en sleppa því að taka dómaraprófið. Dómarapróf verðu fyrir hina viku eftir námskeiðið.

Þarna fáiið þið örðumvísi nálgun og þekkingu á fótbolta og gott að vita hverjar reglurnar eru, ótúlegustu einstaklingar hafa ekki vita reglurnar sem hafa spila í meistaraflokk í fjölda ára.

kv Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is