Breytt tímasetning á upplýsingafundi um Gothiacup


Minnum á upplýsingafundinn um Gothiacup sem er á mánudaginn kemur í KA heimilinu.
Ath breytt tímasetning. Fundurinn hefst kl 19:30 en ekki kl 20 eins og auglýst var í fyrstu.
Í dag eru 1550 lið búin að skrá sig frá 56 þjóðum. Þetta verður eitthvað :)
http://www.gothiacup.se



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is