Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingarplan og Mætingar
Æfingavikan og mætingar:
Þriðjudagur: 17.45 Boginn Miðvikudagur 16.45 KA völlur Fimmtudagur: kl 16.15 mæting leikur við Hamranan Föstudagur: kl 16:00 Styrkur Laugardagur: leikur við 4.fl kvenna
Hóparnir koma inn á miðvikudag
Mætingar í Janúar voru mjög "Veikar" Heildar mæting var að meðaltalið 60% sem er það lægsta hingað til og síðustu vikuna í janúar var 44% mæting. 1. vika: 60% 2. vika 70% 3. vika 66% 4. vika 44%
Topp 10 mætingarlistinn í Janúar
1. Margrét Árna - 100% 2.-3. Arna K- 93% 2.-3. Magðalena - 93% 4.-6. Begga Bald - 87% 4.-6. Þórgunnur - 87% 4.-6. Æsa - 87% 7. Karen María - 82% 8.-9. Dagný Þóra - 80% 8.-9. Véný - 80% 10. Arna S, Dagný S, Diljá, Hulda, Salka - 73%
Topp 10 listi yfir allt tímabilið
1. Magðalena - 96,7% 2. Margrét Árna - 94,5% 3. Berglind Bald - 90,2% 4. Æsa - 88,9% 5. Arna K - 86,6% 6. Karen María - 86,5% 7.-8. Dagný Þóra - 85,5% 7.-8. Véný - 85,5% 9. Diljá - 84,6% 10 Þórgunnur - 80,4%
Nú er ekkert annað fyrir okkur en að rífa mætingarnar í gang enda nóg framundan og skemmtilegir tímar.
kv Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA